Pantanir

Gló dagur

Í þessum glóandi 6-pack færðu fjóra kaldpressaða safa og tvo þeytinga sem allir hafa einstaklega nærandi eiginleika. Handhæg og hagkvæm leið til að taka djúsdag

 

Vinsamlegast athugið að djúspakkinn afhendist eftir klukkan 10:30.

Nánar

Fyrirtækjaþjónusta

Dreymir starfsfólkið þitt um ljúffengan og nærandi hádegismat í vinnunni? Við bjóðum fyrirtækjum upp á heimsendan mat í hádeginu, hvort sem er í stakt skipti eða með reglubundnum hætti. Hægt er að fá allt frá súpum og vefjum til grænmetis- og kjúklingarétta, sniðið að þörfum hvers og eins.

Nánar