Nýr matseðill á Gló -

Veitingastaðir Gló bjóða upp á ferska og skapandi nálgun á Norrænum mat . Þar er hægt að fá allt milli himins og jarðar. Þar er hægt að fá skálar sem við höfum lagt mikla ástríðu í að setja saman, marga mismunandi rétti af matseðli,  súpur eða gómsæta borgara. Veitingarnar er tilvalið að taka með fyrir sig og sína eða sér eða njóta í notalegu umhverfi á staðnum.

Indversk Dahl Skál -

Salatblanda, hýðishrísgrjón, dahl, sætar kartöflur, tzatziki dressing, mangó chutney, ristaðar kókosflögur.1.690 kr.

Sportskál -

Salatblanda, heilhveitipasta, oumph eða kjuklingur sætkartöflusalat, vatnsmelónur, pestó, ristaðar kókosflögur.

 

1.690 kr.

Krakkaskál -

Heilhveiti pasta, kjúklingur eða oumph, vatnsmelónur, ananas.

 

790 kr.

Kjúklingaskál -

Salatblanda, heilhveiti pasta, kjúklingur eða oumph, rauðrófur, brokkolí, kirsuberjatómatar, spicy mæjó, kókosflögur. 

 

1.890 kr

Mexíkósk skál -

Salatblanda, kínóa/hirsi, kjúklingur eða oumph, svartar baunir, maískorn, spicy tómatsalsa, spicy mæjó, guacamole, maísflögur. 

 

1.890 kr. 

Ketó skál -

Salatblanda, thai salat, brokkolí, kjúklingur eða oumph, egg eða avókadó, goma sósa og hesilhnetuflögur. 

 

1.890 kr.

Miðjarðarhafsskál -

Salatblanda, grænmetisspaghetti, falafel, grasker, edamame, hummus, tzatziki dressing, dukkah. 

 

1.690 kr. 

Thai skál -

Kálgrunnur, grænmetisspaghetti, thaisalat, avocado, edamame baunir, kjúklingur eða oumph, ananas, goma sósa og saltaðar jarðhnetur. 

 

1.890 kr. 


Réttir

Kókoskarrý súpa -

Borin fram með súrdeigsbrauði og hummus/smjöri.

 

1.390 kr

Miðjarðarhafskjúklingur -

Borinn fram með hýðishrísgrjónum, brokkolísalati, sætkartöflusalati og rauðrófum. 

 

2.390 kr

Pulled oumph -

Borinn fram í speltbrauði með thaí salati, súrum gúrkum, pulled oumph sojakjöti, heimagerðum frönskum og spæsí mæjó.

 

2.390 kr.

Grænmetisborgari -

Svartbaunaborgari borinn fram á glútenlausu fræbrauði með klettasalati, tómatsalsa, súrum gúrkum, rauðlauk, heimagerðum frönskum og spæsí mæjó. 

 

2.290 kr.

Mexíkó vefja -

Salatblanda, hýðishrísgrjón, svartar baunir, oumph eða kjúklingur, maís, salsa, guacamole, spicy mæjó.


1.490 kr.

Miðjarðarhafsvefja -

Salatblanda, grænmetisspaghetti, falafel, grasker, edamame, hummus, tzatziki dressing, dukkah.

 

1.490 kr.

Nautaborgari -

Nautaborgari borinn fram á glútenlausu fræbrauði með klettasalati, tómatsalsa, súrum gúrkum, rauðlauk, heimagerðum frönskum og spæsí mæjó. 

 

2.390 kr.

Pestókjúklingur - G

Borinn fram með hýðishrísgrjónum, brokkolísalati, sætkartöflusalati og rauðrófum. 

 

2.390 kr.

Indverskur Dahl kjúklingur - G

Borinn fram með hýðishrísgrjónum, brokkolísalati, sætkartöflusalati og rauðrófum. 

 

2.390 kr.

 

Spínatlasagna - V

Borið fram með sætkartöflusalati, brokkolísalati og rauðrófum. Toppað með hnetupestó.

 

 2.190 kr.