Gott að vita

Ofnæmi og óþol

Vinsamlega tilgreinið fæðuóþol eða ofnæmi og ráðfærið ykkur við starfsmann þegar pöntun er gerð. 


Vildarkort og afslættir

Á hverjum Gló stað má nálgast klippikort þar sem tíunda hver máltíð er frí. 


Um okkur

Á annarri hæð Laugavegs 20b er notalegt að sitja og virða fyrir sér mannlíf miðborgarinnar. Þar er alltaf hægt að velja á milli kjúklingaréttar, vegan réttar eða hráfæðis. Einnig er hægt að velja súpu eða vefjur ef léttari máltíðar er óskað. Eftirréttirnir og kökurnar eru svo dýrindis glaðningur með rjúkandi kaffi- eða tebolla.


Akandi matargestum er bent á bílastæðahúsið í Traðarkoti við Hverfisgötu, þaðan sem örstutt ganga er að Gló.


Opnunartímar Gló Laugavegi

  • Veitingastaður
  • Virka daga 11:00 - 21:00
  • Laugardaga 11:30 - 21:00
  • Sunnudaga 11:30 - 21:00
Hnit:64.099553, -21.884207 Zoom:15

Laugavegi 20b, 101 Reykjavík. s. 553 1111