Gott að vita

Ofnæmi og óþol

Vinsamlega tilgreinið fæðuóþol eða ofnæmi og ráðfærið ykkur við starfsmann þegar pöntun er gerð. 


Vildarkort og afslættir

Á hverjum Gló stað má nálgast klippikort þar sem tíunda hver máltíð er frí. 


Um okkur

Í Hæðasmára 6, Kópavogi er notalegur Gló staður sem aðgengilegt er að heimsækja. Hann er staðsettur við hlið Reykjanesbrautar, rétt fyrir ofan Smáralind. Þar er síbreytilegur matseðill alla daga en þar má ávallt treysta á ljúffenga valkosti kjúklinga-, vegan- og hráfæðisrétta auk þess sem vefjur og súpa dagsins eru alltaf í boði. Líkt og á öðrum Gló stöðum er hægt að grípa matinn með sér heim eða setjast niður og njóta á staðnum.


Opnunartímar Gló Hæðasmára

  • Veitingastaður
  • Virka daga 11:00 - 21:00
  • Laugardaga 11:30 - 21:00
  • Sunnudaga 11:30 - 21:00
Hnit:64.099553, -21.884207 Zoom:15

Hæðasmára 6, 201 Kópavogur. s. 553 1111