Matseðill

Glóandi næring

Nærðu hverja einustu frumu með töfrandi máltíð á GLÓ. Hjá okkur finnur þú alltaf valkosti fyrir grænkera, glútenfría og aðra einstaka glóara. 


Skálar

Nýr matseðill á Gló -

Veitingastaðir Gló bjóða upp á ferska og skapandi nálgun á Norrænum mat . Þar er hægt að fá allt milli himins og jarðar. Þar er hægt að fá skálar sem við höfum lagt mikla ástríðu í að setja saman, marga mismunandi rétti af matseðli,  súpur eða gómsæta borgara. Veitingarnar er tilvalið að taka með fyrir sig og sína eða sér eða njóta í notalegu umhverfi á staðnum.

Indversk Dahl Skál -

Salatblanda, hýðishrísgrjón, dahl, sætar kartöflur, tzatziki dressing, mangó chutney, ristaðar kókosflögur.1.690 kr.

Sportskál -

Salatblanda, heilhveitipasta, oumph eða kjuklingur sætkartöflusalat, vatnsmelónur, pestó, ristaðar kókosflögur.

 

1.690 kr.

Krakkaskál -

Heilhveiti pasta, kjúklingur eða oumph, vatnsmelónur, ananas.

 

790 kr.

Kjúklingaskál -

Salatblanda, heilhveiti pasta, kjúklingur eða oumph, rauðrófur, brokkolí, kirsuberjatómatar, spicy mæjó, kókosflögur. 

 

1.890 kr

Mexíkósk skál -

Salatblanda, kínóa/hirsi, kjúklingur eða oumph, svartar baunir, maískorn, spicy tómatsalsa, spicy mæjó, guacamole, maísflögur. 

 

1.890 kr. 

Ketó skál -

Salatblanda, thai salat, brokkolí, kjúklingur eða oumph, egg eða avókadó, goma sósa og hesilhnetuflögur. 

 

1.890 kr.

Miðjarðarhafsskál -

Salatblanda, grænmetisspaghetti, falafel, grasker, edamame, hummus, tzatziki dressing, dukkah. 

 

1.690 kr. 

Thai skál -

Kálgrunnur, grænmetisspaghetti, thaisalat, avocado, edamame baunir, kjúklingur eða oumph, ananas, goma sósa og saltaðar jarðhnetur. 

 

1.890 kr. 


Réttir

Kókoskarrý súpa -

Borin fram með súrdeigsbrauði og hummus/smjöri.

 

1.390 kr

Miðjarðarhafskjúklingur -

Borinn fram með hýðishrísgrjónum, brokkolísalati, sætkartöflusalati og rauðrófum. 

 

2.390 kr

Pulled oumph -

Borinn fram í speltbrauði með thaí salati, súrum gúrkum, pulled oumph sojakjöti, heimagerðum frönskum og spæsí mæjó.

 

2.390 kr.

Grænmetisborgari -

Svartbaunaborgari borinn fram á glútenlausu fræbrauði með klettasalati, tómatsalsa, súrum gúrkum, rauðlauk, heimagerðum frönskum og spæsí mæjó. 

 

2.290 kr.

Mexíkó vefja -

Salatblanda, hýðishrísgrjón, svartar baunir, oumph eða kjúklingur, maís, salsa, guacamole, spicy mæjó.


1.490 kr.

Miðjarðarhafsvefja -

Salatblanda, grænmetisspaghetti, falafel, grasker, edamame, hummus, tzatziki dressing, dukkah.

 

1.490 kr.

Nautaborgari -

Nautaborgari borinn fram á glútenlausu fræbrauði með klettasalati, tómatsalsa, súrum gúrkum, rauðlauk, heimagerðum frönskum og spæsí mæjó. 

 

2.390 kr.

Pestókjúklingur - G

Borinn fram með hýðishrísgrjónum, brokkolísalati, sætkartöflusalati og rauðrófum. 

 

2.390 kr.

Indverskur Dahl kjúklingur - G

Borinn fram með hýðishrísgrjónum, brokkolísalati, sætkartöflusalati og rauðrófum. 

 

2.390 kr.

 

Spínatlasagna - V

Borið fram með sætkartöflusalati, brokkolísalati og rauðrófum. Toppað með hnetupestó.

 

 2.190 kr.


Gott að vita

Ofnæmi og óþol

Vinsamlega tilgreinið fæðuóþol eða ofnæmi og ráðfærið ykkur við starfsmann þegar pöntun er gerð. 


Vildarkort og afslættir

Á hverjum Gló stað má nálgast klippikort þar sem tíunda hver máltíð er frí. 


Tonic bar og kaffihús

Landsins mesta úrval af hollum drykkjum og veigum

 

Gló barinn í Fákafeni er sannkallað mekka heilsusamlegra drykkja á Íslandi. Þar töfra barmeistararnir fram einstakar blöndur og heilsuelexíra. Þessi óhefðbundni djús- og kaffibar leggur metnað í að hámarka næringuna í hverjum bolla sem gerir hann að vinsælum samkomustað til að byrja daginn. 


Við bjóðum upp á morgunverðaskálar, smoothie, djúsa, skot, kaffidrykki og fl.!

 

 

Morgunverðarþrenna alla daga til klukkan 11:00. Morgunverðarskál, skot og americano á 990 kr. 

 

 


Djúsar
Skot
Kaffi
Um okkur

 

 

Í Fákafeni 11 er að finna heilan heim af Glóandi næringu. Þar er hægt að gæða sér á borgurum eða salatskálum með hágæða próteingjafa að eigin vali, drekka í sig næringu úr kaldpressuðum safa eða þeytingum á Tonic Barnum eða bara njóta augnabliksins með rjúkandi kaffibolla og sneið af himneskri köku. 

Við mælum sérstaklega með því að byrja daginn á töfrandi morgunverði í Fákafeninu og nýta innblástur staðarins til góðra verka yfir daginn.

 

 


Opnunartímar Gló Fákafeni

  • Veitingastaðurinn
  • Virka daga 11:00 - 21:00
  • Laugardaga 11:30 - 17:00
  • Sunnudaga 11:30 - 17:00
  • Gló barinn
  • Virka daga 07:30 - 17:00
  • Laugardaga 09:00 - 17:00
  • Sunnudaga 09:00 - 17:00
Hnit:64.129500,-21.864402 Zoom:15

Fákafeni 11, 108 Reykjavík. s. 553 1111