Ferskir réttir alla daga
Gló býður upp á ferska rétti frá hádegi til kvölds. Á matseðli dagsins er m.a. hráfæði, grænmetisréttir, léttir kjötréttir, súpa dagsins og úrval af ólíkum salattegundum. Á matseðlinum er einnig kaffi, kökur og hráfæðisdesertar.

Réttir dagsins eru búnir til úr því ferskasta sem er til hverju sinni og er valið í takt við það hráefni sem er mest spennandi hverju sinni. 
Réttir dagsins
Mánudagurinn 20.október *•.¸¸☼ Tuttugasti í Meistaramánuði*•.¸¸☼

☼ ☼ RAW basilbaka með avókadó, kókoskjötsfyllingu og ÁST ☼ þessi klikkar aldrei  (RAW/V/GF) 1890 ☼  
☼ Á Engjateig&Laugavegi; Gómsæt Spergilkáls og Aspassúpa  (V/GF) Í Hafnafirði; Tómatsúpa (V/GF) Súpan er borin fram með speltbrauði og hummus 1.150 kr. /  með salötum 1.790 kr.  
☼ Thai Curry Pottréttur fullur af dásamlegu grænmeti og kryddum, borinn fram með vorrúllu og 3 salötum (V/GF) 1.890 kr. 
☼ Spicy Chilli KJúlli ☼ Borinn fram með hýðisgrjónum og þínu vali af salötum (GF) 1.990.- stór 2.350.-
☼ Vefjur með grænmeti eða kjúkling bornar fram með fersku salati og mangó sósu 1.150-. /1.250 - / með salötum 1.790/1.890-
☼ Smoothie, Chia grautur & Grænn Djús (RAW/V/GF) *•.¸¸☼

☼ Lífræn te og kaffi + RAW kökur + frönsk súkkulaðikaka, himnesk ostakaka og bláberjapæja til að lifa fyrir *•.¸¸☼

☼¸¸.•* OPIÐ frá 11-21 á Laugavegi, Hafnarfirði og Engjateig.*•.¸¸☼ 

Hlökkum til að sjá þig!


Facebook
Instagram
Nú erum við á þremur stöðum
Við erum í Listhúsinu í Laugardal, á mótum Laugavegs og Klapparstígs og í Hafnarborg í Hafnarfirði. 
Matarpokar Gló
Í matarpokum Gló eru allar máltíðir dagsins ásamt djúsum og fleira góðgæti milli mála. Matarpokarnir eru tilvaldir fyrir þá sem vilja taka sig í gegn í mataræðinu.
Námskeið & viðburðir
Gló, Solla Eiríks og himneskt halda reglulega námskeið og viðburði. Fylgist með hérna á síðunni eða skráið ykkar á póstlista Sollu. 
 
 
 
Póstlisti Sollu
Skráðu þig og fáðu allar nýjustu fréttir, uppskriftir og fleira.
Námskeið og fyrirlestrar
Smelltu hér til að skoða nýjustu námskeiðin frá Sollu Eiríksdóttur & Gló
Matarpokar Gló
Dagskammtur í poka. Pantaðu þinn matarpoka hér!
Engjateig 19, 105 Reykjavík  /  Laugavegi 20b, 101 Reykjavík  /  Hafnarborg, Strandgata 34, 220 Hafnarfirði - s. 553-1111
Virkir dagar: 11:00-21:00 / Laugardagar: 11:00-17:00 (Engjateig&Hfj), 11:00-21:00 (Laugavegi) / Sunnudagar: 11:00-17:00 (Hfj), 11:00-21:00 (Laugavegi)