Næring

fyrir

líkama og sál

Skoðaðu matseðilinn

Höfum opnað í

Kópavogi

Opnunartími

Ný verslun

í Fákafeni

Nánar

Ferskir réttir alla daga

Gló býður upp á ferska rétti frá hádegi til kvölds. Á matseðli dagsins er m.a. hráfæði, grænmetisréttir, léttir kjötréttir, súpa dagsins og úrval af ólíkum salattegundum. Á matseðlinum er einnig kaffi, kökur og hráfæðisdesertar.

Réttir dagsins eru búnir til úr ferskasta hráefni sem til er hverju sinni og er valið í takt við það hráefni sem er mest spennandi hverju sinni.

Matarpokar

Matarpokinn er breytilegur dag frá degi og byggist upp á besta fáanlega hráefninu hverju sinni. Þetta getur verið afar þægilegt fyrir þá sem vilja taka sig í gegn í mataræðinu eða breyta neysluvenjum sínum til betri vegar. Fólk hefur talað um að eftir að hafa verið viku eða lengur á matarpokanum hafi það náð að breyta neyslumynstri verulega. Djúspokinn er svo tilvalinn fyrir þá sem vilja gefa meltingunni hvíld.

Djúspoki

Langar þig að hví...

Djúspoki

3990 kr.

Grænmeti

Meginuppistaða pokans e...

Grænmeti

5490 kr.

Hráfæði

Matarpokinn saman...

Hráfæði

5490 kr.

Kjúklingur

Meginuppistaða po...

Kjúklingur

5490 kr.

Instagram

Skoða

Staðirnir

Gló rekur fimm veitingastaði í Hafnarborg, Listhúsinu, Kópavogi, Laugavegi og skyndibitastað og verslun í Fákafeni. Á Gló veitingastöðunum bjóðum við upp á ferska rétti frá hádegi til kvölds. Á matseðli dagsins er m.a. hráfæði, grænmetisréttir, léttir kjötréttir, súpa dagsins og úrval af ólíkum salattegundum. Á matseðlinum er einnig kaffi, kökur og hráfæðisdesertar.